Banana nicecream
Stundum þurfa hlutirnir ekkert að vera flóknir:
Frosinn banani í bitum
smá skvetta af möndlumjólk eða mjólk
Sett í blandara eða matvinnsluvél og maukað saman.
Þessi bráðnar hratt svo það er best að láta hann standa sem minnst. Fullkomið að toppa ísinn með saltaðri karamellusósu.