Besta beyglukryddið

Besta beyglukryddið

2 msk Hvít sesamfræ

1 msk Þurrkaðar laukflögur

1 msk Þurrkaðar hvítlauksflögur

1 msk Birkifræ

2 tsk Svört sesamfræ

1 tsk Maldon salt

Öllum kryddunum blandað saman og geymt í loftþéttum umbúðum.