Chipotle sætkartöflusúpa

Chipotle sætkartöflusúpa

1 tsk olía

1/2 laukur

2 lauf hvítlaukur

1 tsk rifið ferskt engifer

2 epli

1 rif sellerí

2 stórar sætar kartöflur (450 g)

1 líter kjúklingakraftur eða grænmetiskraftur

1 chipotle pipar úr dós

smá klípa kanill (hnífsoddur)

Setja allt saman í pott og sjóða í 20 mín. Mauka súpuna áður en hún er borin fram.

Gott að bera fram með fersku avocado og grillaðri jalapeño popper ostasamloku.