Döðlubitar

Döðlubitar

500 gr döðlur

150 gr púðursykur

250 gr smjör

5 bollar rice crispies

Saxa döðlurnar smátt og hita í potti í smjöri og púðursykri þar til döðlur eru mjúkar, rice crispies sett út í síðast. Smurt á plötu með bökunarpappír og látið kólna.

Brætt súkkulaði 250-300 gr sett yfir og látið kólna. Skorið í tígla.Ég nota rjómasúkkulaði og smá hvítt súkkulaði.