Garam masala kryddblanda

Garam masala kryddblanda
(1)

2 msk kóríanderfræ

1 1/2 msk cuminfræ

1 tsk negullnaglar

1 tsk svört piparkorn

1 tsk kardimommur, fræ

1 tsk fennelfræ

1 tsk kanill

1 tsk mace eða allspice

Byrjið á að þurrista öll kryddin nema kanil og mace.

Leyfið kryddunum að kólna áður en þau eru möluð.

Þá er kanil og mace blandað saman við.

Geymist í loftþéttu boxi.