Graskersbaka

Graskersbaka
(1)

Bökuskelin:

1 1/4 bolli hveiti

1/4 tsk salt

1/2 bolli smjör eða smjörlíki

1/4 bolli ískalt vatn

Hnoða og rúlla út í bökuform

Fylling:

1 tsk kanill

1/2 tsk salt

1/2 tsk engifer

1/4 tsk negull

2 egg

450 g grasker (úr fernu eða dós)

1 dós condensed milk (eða 1 dós evaporated milk og sykur, 3/4 bolli).

Blanda vel saman og hella í bökuskelina. Baka við 220°c í 15 mín og lækka þá hitann í 175°c og baka í 40-50 mín. Stinga á bökuna ti að sjá hvort hún sé tilbúin.

Getur verið flott að raða pecan hnetum ofaná