Gulrótarkaka -sykurlaus

Gulrótarkaka -sykurlaus

2 egg

1 rifið epli

200 g rifnar gulrætur

30 g léttmajones

2 tsk kanill

2 tsk kakó

2 tsk lyftiduft

1 tsk vanilludropar

1-2 tsk fljótandi sætuefni

50 g hveiti

50 g undanrennuduft

Flysja og rífa epli og gulrætur. Blanda öllu vel saman. Undanrennuduftið tekur smá tíma og þolinmæði að blandast við restina.Baka við 190°c í klst

Kremið:

200-300 g grísk jógúrt

tappi af vanilludropum

smakka til með sætuefni