Hlynsírópsgljáðar hnetur- slow cooker

Hlynsírópsgljáðar hnetur- slow cooker
(1)

Þessi uppskrift er svo einföld en svo góð.....

250 g ristaðar kasjú hnetur

2 msk smjör

2 msk hlynsíróp

1/2 tsk vanilludropar

Láta smjörið bráðna fyrst í pottinum (tekur nokkrar mínútur) og blanda sírópinu við ásamt vanilludropunum.

Hræra hnetunum út í blönduna og loka pottinum.

Elda á low í klukkustund og hræra upp í hnetunum. Elda í klukkustund í viðbót.

Snilld út á salat eða ís.

Geymist best í loftþéttu boxi.