Kanilsnúðar

Kanilsnúðar
(2)

125 g sykur

500 g hveiti

120 g smjörlíki

2,5 tsk lyftiduft

1 egg

2 tsk kardimommudropar

1 dl mjólk

Allt hnoðað saman, búnar til 2 lengjur, flatt úr og smurt með smjöri og kanilsykri.

Rúllað upp og skorið í snúða. Bakað við 200°c í 15-20 mínútur.

Athugasemdir

  • 6/4/2022 10:13:36 AM

    Olivia

    þetta er mjög góðir kanilsnúðar, uppáhaldið hjá mér og mæli fyrir öllum. Þetta er mjög góð, fljót og auðveld uppskrift