Kökudeigs ís

Kökudeigs ís
(1)

1 dós grísk jógúrt

2 dl fjörmjólk

nokkrir dropar karamelludropar

nokkrir dropar rjómabragðefni

cookiedough síróp frá Davinci

Blanda öllu vel saman og hella í ísvél.

Bragðefnin er meðal annars hægt að kaupa hjá allt í köku og kaffisírópið hefur fengist í betri kaffibúðum bæjarins.