Mangómauk með kókosrjóma

Mangómauk með kókosrjóma
(1)

2 mangó

1 banani

1 msk límóna

1 msk flórsykur

1 dós kókosmjólk

1/2 tsk vanilludropar

Nokkur fersk hindber sem skraut

Mauka mangó, lime, sykur og banana. Setjið í glös.

Láta kókosmjólkina í ísskáp í a.m.k. klst eða í frystinn aðeins styttra til að hún þykkni aðeins.

Hræra saman kaldri kókosmjólk og vanillu.

Setjið ofaná maukið og skreytið með hindberjum.