Minestrone súpa

Minestrone súpa
(3)

1 tsk olía

2 Stórar gulrætur, smátt skorið

2 sellerí stönglar, smátt skorið

1 laukur, smátt skorinn

2 hvítlauksrif, smátt saxaður

1 l vatn

1 dós hakkaðir tómatar (400 g)

1 teningur grænmetiskraftur

1 teningur kjúklingakraftur

1/2 tsk timjan

1/2 tsk oregano

1/2 tsk smoked paprika

60 g þurrt smátt pasta td. macaroni

Steikja lauk,hvítlauk, gulrætur og sellerí í olíunni og bæta síðan við soði og tómötum ásamt kryddum og pasta. Láta sjóða í 10-15 mínútur eða þar til pastað er soðið.