Mulligatawny grænmetissúpa

Mulligatawny grænmetissúpa
(2)

1 Laukur

1 stór gulrót

1 hvítlauksrif

2 msk karrí (tikka masala karrí)

1 msk tómatpúrra

75 g rauðar linsubaunir

850 g grænmetissoð

50 g grænar baunir

Mýkja lauk, hvítlauk og gulrætur í smá spreyi af olíu.

Bæta öllu nema grænu baununum útí pottinn og ná upp suðu. Láta sjóða i 20 mínútur. Bæta grænu baununum við og sjóða í 2-3 mínútur.