Súkkulaði örbylgjukaka

Súkkulaði örbylgjukaka

4 msk hveiti

4 msk sykur

2 msk kakó

1/8 tsk lyftiduft

1/8 tsk salt

4 msk mjólk

2 msk olía

1/4 tsk vanilludropar

Allt hrært saman í kaffikrús og bakað við hæsta styrk í örbylgjuofni í 2 mínútur.

Ég skipti þessari oft á milli fjögurra ramekin skála (9 cm í þvermál) og baka þá hverja í 40 sekúndur í örbylgjunni á hæsta styrk.