Súkkulaði vodkalíkjör

Súkkulaði vodkalíkjör
(1)

1/4 bolli hágæða kakóduft

1 bolli sjóðandi vatn

1 bolli sykur

1 bolli vatn

1 bolli vodki

Leysa kakóduftið upp í sjóðandi vatni í skál. Setja vatn og sykur í pott og hita þar til sykurinn er uppleystur.

Setja sykurblönduna saman við kakóblönduna og hella í gegnum sigti, leyfið blóndunni að kólna.

Setjið á flösku ásamt vodkanum. Geyma í kæli í viku. Hræra vel upp í líkjörnum og hella í gegnum sigti áður en blandan er notuð.