Sveppasúpa

Sveppasúpa

1 askja sveppir, skornir í sneiðar

2 tsk smjör

4 msk hveiti og vatn í hristara

2 teningar kjúklingakraftur

1 líter vatn

3-4 stk vorlaukur, sneiddur

örlítill svartur pipar og Aromat

Stekja sveppi úr smjöri og bæta við vorlauk.

Hella vatni ásamt kjúklingakrafti út í pottinn, hita að suðu. Bæta við hveitihristing og leyfa súpunni að sjóða við vægan hita í nokkrar mínútur.

Krydda til með svörtum pipar og Aromat kryddi.