Jarðarberjaís- sykurlaus

Jarðarberjaís- sykurlaus
(3)

Þessi ís er reyndar bestur ef maður á ísvél en annars er hægt að drekka þetta sem shake....

1 dós grísk jógúrt (350 g)

1 banani

150-200 grömm jarðarber

2 tappar af vanilludropum

ég set stundum nokkra dropa af sætuefni en það þarf ekki endilega

Allt blastað í blender og síðan sett í ísvél

Athugasemdir

  • 11/19/2015 7:36:15 PM

    Anna Eir Emelíudóttir

    alveg rosalega góður jarðaberjaís

  • 4/24/2021 5:18:37 AM

    Heiðdís

    Gjeggjegjað ??