Kirsuberjamuffins

Kirsuberjamuffins

50 g sykur

150 g smjör

3 egg

220 g hveiti

1 tsk lyftiduft

100 g kokteil kirsuber, gróft söxuð

75 g marsipan, rifið

60 ml mjólk

15 g ristaðar möndluflögur

Byrjið á að vinna vel saman egg og sykur. Bætið við eggjum, einu í einu, og þeytið vel saman.

Sigtið hveiti og lyftiduft saman við og hrærið með sleif.

Setjið rifið marsipan og kokteilberin að lokum út í og blandið varlega saman.

Bakið við 175 °c í 25 mínútur eða þar til prjónn sem stungið í kökuna kemur hreinn út.